Fiskidagurinn mikli

Fiskidagurinn mikli er fjölskylduhátíð á Dalvík sem haldin er 11. - 13. ágúst 2017, í einungis 44 km fjarlægð frá Hótel Eddu Akureyri. Á hátíðinni bjóða fiskverkendur og fleiri í bænum landsmönnum upp á dýrindis fiskrétti af fjölbreyttum toga. Þá er glæsileg skemmtidagskrá yfir hátíðina og hefð fyrir því að íbúar Dalvíkur bjóði gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum kvöldið áður en hátíðin hefst. Ath. Dalvík er Lesið meira hér