Herbergi

Gisting

Á Hótel Eddu ÍKÍ á Laugarvatni eru alls 28 herbergi, öll með sér baðherbergi.

 

Bóka núna

Gestrisni af gamla skólanum síðan 1961

Frá heimavist til hótels

Saga Edduhótelanna er nánast samofin sögu ferðaþjónustu á Íslandi. Með almennum flugsamgöngum til landsins og bættum efnahag jókst þörfin á þjónustu við ferðafólk hringinn í kring um landið. Við Íslendingar erum vön að bjarga okkur og nýta þá möguleika sem standa til boða. Í þeim anda fæddist sú hugmynd að nýta heimavistarskólana á landsbyggðinni sem hótel yfir sumarmánuðina þegar þeir stóðu auðir. Lesa meira.

Hótel Edda ÍKÍ Laugarvatn 840 Laugarvatni
Sími: 444 4820 Bókunarsími: 444 4000
GPS Hnit: 64°12'52.1"N 20°43'55.8"W Open map
Opnunartími: 7. júní - 25. ágúst 2019