Sumarsæla í Sælingsdal

Í sumar bjóðum við gestum á Hótel Eddu að bóka gistingu, morgunverð og aðgang að Sælingsdalslaug á frábæru verði. Hótel Edda Laugar í Sælingsdal er sannkölluð sumarparadís og tilvalið að skella sér í Sælingsdalslaug sem er í minna en 5 mínútna göngufjarlægð frá hótelinu.

Ekki missa af sumarsælu í friðsæla Sælingsdal - bókaðu hér.