Veitingar
Boðið er upp á morgunverðarhlaðborð fyrir hópa og einstaklinga á Hótel Eddu á Laugum í Sælingsdal frá 7:30-10:00.
Veitingastaður okkar er opinn á kvöldin frá kl. 18:00 - 21:00.
Á kvöldin bjóðum við upp á a la carte matseðil.
Einnig bjóðum við upp á Happy Hour 15.00-18:00
Eddubitinn - útbúðu þinn eigin bita fyrir daginn úr kælinum okkar.
Fylgstu með okkur