Hjólað í náttúru Íslands - KIA Gullhringurinn

KIA Gullhringurinn er vinsæl hjólreiðakeppni sem haldin er á Laugarvatni. Í keppninni er hjólað um margar þekktustu náttúruperlur Íslands sem og sögufrægar slóðir þjóðarinnar, svo sem Skálholt, Bræðratungu og sjálfa Þingvelli. Keppnin 2017 fer fram 8. júlí. Lestu meira hér.