Herbergi

Gisting

Á Hótel Eddu ML Laugarvatni eru alls 101 herbergi, 51 með sér baðherbergi og 50 herbergi með handlaug.

Bóka núna

Gestrisni af gamla skólanum síðan 1961

Frá heimavist til hótels

Saga Edduhótelanna er nánast samofin sögu ferðaþjónustu á Íslandi. Með almennum flugsamgöngum til landsins og bættum efnahag jókst þörfin á þjónustu við ferðafólk hringinn í kring um landið. Við Íslendingar erum vön að bjarga okkur og nýta þá möguleika sem standa til boða. Í þeim anda fæddist sú hugmynd að nýta heimavistarskólana á landsbyggðinni sem hótel yfir sumarmánuðina þegar þeir stóðu auðir. Lesa meira.

Hótel Edda ML Laugarvatn Laugarvatn ML 840 Laugarvatni
Sími: 444 4810 Bókunarsími: 444 4000
GPS Hnit: 64°12'43.9"N 20°44'15.2"W Open map
Opnunartími: 7. júní - 17. ágúst 2019