Gönguhópatilboð á Skógum

Njóttu útiverunnar í sumar og gistu á Hótel Eddu Skógum á gönguferðalaginu.

Hótel Edda Skógum hefur sett saman tilboð sem er sérstaklega hannað fyrir göngugarpa og gönguhópa.

Laugavegurinn og Fimmvörðuhálsinn eru meðal margra þekktra og skemmtilegra gönguleiða sem eru í kringum hótelið svo þessi tilboð henta því fullkomlega fyrir göngur sumarsins.

Tilboð 1:

Gisting ásamt tveggja rétta kvöldverðarseðli að hætti kokksins og morgunverðarhlaðborði.

Verð fyrir tvo í herbergi: 26.300.- nóttin. (13.150.- á mann)

Verð fyrir einn í herbergi: 19.900.- nóttin.

BÓKA NÚNA

 

Tilboð 2:

Gisting og morgunverðarhlaðborð eða "Grab & Go"- morgunverður fyrir þá sem ætla snemma af stað.

Verð fyrir tvo í herbergi: 18.400.- nóttin (9.200.- á mann)

Verð fyrir einn í herbergi: 15.950.- nóttin

BÓKA NÚNA

 

Tilboð 3:

Sturta og tveggja rétta kvöldverðarseðill að hætti kokksins.

Verð á mann: 4.500.-

Til að bóka þetta tilboð, vinsamlegast hafið samband með tölvupósti eða í síma 444 4830.

 

Fyrir allar nánari upplýsingar, vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á skogar@hoteledda.is eða hringið í síma 444 4830.

Til baka