Hópamatseðlar 2019Hópamatseðlar 2019
Smelltu hér til að skoða PDF


Hótel Edda ML Laugarvatn
Hótel Edda ÍKÍ

Kvöldverðarseðill fyrir hópa 2019

ML 01
Kremuð sjávarréttarsúpa
Ofnbakaður lax með mangó og chili, borinn fram með graskersmauki og dilli
Skyrkaka, bökuð pera og karamella

ML 02
Heitreyktur silungur frá Útey, kapers, rúgbrauð, sítrusmajónes og kryddjurtir
Kryddjurtarhjúpað lambalæri, rótargrænmeti, kartöflupressa og blóðbergssósa
Ístvenna frá Efsta-Dal


Hótel Edda Skógar

Kvöldverðarseðill fyrir hópa 2019

SK 01
Súpa dagsins
Bleikja frá fiskeldinu í Fagradal, kartöflumauk, smjör, kapers og sítróna
Skyrkaka með bláberjum

SK 02
Birkireyktur lax með piparrót og soðnu eggi
Grillað Lamba Ribeye með kartöflusmælki og soðsósu
Súkkulaðikaka, hindber og heslihnetur


Hótel Edda Egilsstaðir

Kvöldverðarseðill fyrir hópa 2019

ME 01
Egilsstaða fetaostur með rauðrófum, granateplum, graskersfræjum og kryddjurtarolíu
Fiskur dagsins, borinn fram með kartöflum, grænkáli og smjörsósu
Silkimjúk skyrkaka með karamellu

ME 02
Tómat kryddjurtar súpa með sjávarfangi, brauði og pestói
Lambasteik borin fram með Bearnaise sósu, kartöflusmælki og gljáðu rótargrænmeti
Blonde-brownie með rjóma og jarðarberjum

 

Hótel Edda Stórutjarnir

Kvöldverðarseðill fyrir hópa 2019

ST 01

Grafinn lax með dill sósu
Nautasteik ,,Black garlic“ með kartöfluklatta, aspars og soðgljáa
Spænsk möndlukaka með vanilluís

ST 02

Kremuð villisveppasúpa
Saltfiskur með tómat möndlusósu og kartöflumauki
Volg súkkulaðikaka með sultuðum berjum

 

Hótel Edda Akureyri

Kvöldverðarseðill fyrir hópa 2019

Hlaðborð. Úrval forrétta, fisk- og kjötrétta, grænmetis- og eftirrétta

 

Hótel Edda Laugar Sælingsdal

Kvöldverðarseðill fyrir hópa 2019

LS 01
Sjávarréttarsúpa með blönduðu sjávarfangi
Nautasteik með rótargrænmeti, grænkáli og kryddjurtarsósu
Skyr frá Erpsstöðum með bláberjaís og berjum

LS 02
Saltfiskkrókettur með sultuðum tómat, aioli og brenndri sítrónu
Fiskur dagsins, borinn fram með gulrótum, kartöflum, spergil og dill-mæjó
Heit, frönsk súkkulaðikaka með berjum og vanilluís

 


Frekari upplýsingar fást í síma 444 4000 eða á netfangið 
edda(hjá)hoteledda.is