Hópamatseðlar 2017Hópamatseðlar 2017 verða birtir eftir áramótin 2017

 

Kvöldseðlar Hótel Eddu Vík 2017 (1. maí til 30. september)

Vík A:

  • Rjómalöguð hvannarsúpa (1. maí til 30. september)
  • Lambalæri borið fram með kartöflumús, hunangsgljáðu grænmeti og myntu pestó
  • Rabarbara Muffin framreitt með Fossís og ávöxtum

Vik B:

  • Rjómalöguð hvannarsúpa (1. maí til 30. September)
  • Fagradalsbleikja borin fram með sítrónu, kartöflumús með kapers og dill sósu
  • Skyr Panna Cotta framreitt með berjablöndu

Vik C:

  • Rjómalöguð hvannarsúpa (1. maí til 30. september)
  • Hægeldað svínakjöt, borið fram með grænmeti, kartöflumús og sósu með blóðbergi
  • Súkkulaði Soufflé borin fram með Fossís


Frekari upplýsingar fást í síma 444 4000 eða á netfangið 
edda(hjá)hoteledda.is