Samstarf Hótel Eddu og Landssamtaka sauðfjárbænda

Hið einstaka íslenska fjallalamb

Íslenska lambið

Íslenski sauðfjárstofninn hefur verið alinn á sjálfbæran hátt frá landnámi árið 874. Lömbin reika sjálfala yfir sumarið, drekka móðurmjólk og éta næringarríkan fjallagróður. Útkoman er sérstaklega hollt kjöt sem rómað er fyrir bragðgæði.

Edduhótelin hafa tekið upp samstarf við Landssamtök sauðfjárbænda sumarið 2018. Framúrskarandi matreiðslumenn á veitingastöðum Edduhótelana um allt land hafa skapað spennandi nýja sérrétti úr íslensku lambakjöti, þessum sannkallaða
þjóðarrétti okkar Íslendinga.