Hótel Edda

12 sumarhótel um landið

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12

Velkomin á Hótel Eddu

Hvert sem leið þín liggur um landið í sumar finnur þú alltaf Eddu Hótel í nágrenninu, þar sem þú getur staldrað við eða haft bækistöðHótel Edda á meðan þú uppgötvar náttúruperlur landsins.

Eddu Hótelin eru frábærlega staðsett í fögru umhverfi og heillandi náttúru. Á nokkrum hótelanna eru Eddu PLÚS herbergi sem uppfylla þrjár stjörnur, en þau eru vel búin með baði, síma og sjónvarpi. Ef þú ert að leita af rúmgóðu hótelherbergi með eða án baðs getur þú treyst því að Eddu Hótelin bjóða þér ávallt hagstætt verð og góða þjónustu.

Við aðstoðum þig við skipulagningu ferðalagsins með áningarstöðum á 12 Eddu hótelum hringinn í kringum Ísland.

Sumartilboð á Hótel Eddu

Sumartilboð á Hótel Eddu
Njóttu alls þess besta sem Eddu hótelin okkar hafa upp á að bjóða í sumar. 10 - 15% afsláttur á völdum dögum í sumar á Eddu hótelum víðsvegar um landið Lesa meira

Fimm sæludagar

Fimm sæludagar
Fimm daga pakkaferð á eigin vegum Þín bíða náttúruundur á heimsmælikvarða og notaleg skemmtun á landsvísu. Njóttu frelsisins, settu góða tónlist í hljómflutningstæki bílsins og gleymdu ekki myndavélinni. Á hverjum viðkomustað bíða þægileg hótel, góð þjónusta og útsýni sem er allt öðruvísi en heima. Lesa meira

Fréttir

Sveitungarnir

Umsagnir

 • „A lovely stay at Hotel Edda Akureyri“
  On the ground floor there is a bar and a lounge area with a piano and a TV and a pool table. On each floor there is a sitting room with lovely sofas. Everything is up to par in this hotel. And I will definitely stay there again next time I visit the lovely town of Akureyri.
  Regina1965
  Lesa meira
 • “Excellent service!!!!”
  The hotel is very comfortable and has a great view of the mountains. The staff is the best part, they are all really nice people and make you feel like home.
  Oscar C
  Lesa meira
 • “Such a great start to my trip”
  it's a great place to stay that is situated after the National Park and a short ride from the Geysir and Gulfoss -- the spa/baths/hot springs next door are an absolute MUST SEE –
  DS77771
  Lesa meira
 • “We loved it and we´ll be back again”
  A really practical, clean and comfortable hotel with no fuss, everything we required, bathroom with shower very good and very good dinner and breakfast and not too expensive. Staff extremely friendly and helpful…
  David5457
  Lesa meira
 • “Under Eyafjallajokull”
  The most known volcano in the world which blocked lots of flights across the world this year is just behind your window. Hotel is located in the school as all edda hotels. Rooms are spacious, shared bathroom…I recommend this place for every nature lover.
  aaroundtheworld
  Lesa meira
 • “Cosy with excellent service and spectacular views!”
  If you are thinking of heading to Iceland, then I recommend you go to a gorgeous little town; Vik. If you're going to Vik, then I highly recommend you stay at Hotel Edda!
  steph N
  Lesa meira
 • “Split-level family rooms - best lamb dish in Iceland!”
  The biggest surprice was the hotel restaurant, which we chose only due to lack of other options in the area. The lamb main course was the tendrest, most tasty lamb dish we have ever tasted!!
  Bina8
  Lesa meira
 • “Great views”
  This was the best place we stayed in Iceland this year. Our room had a huge window with an amazing view of the fjord.
  Andy Nash
  Lesa meira
 • „Exactly what we needed“
  Granted it's not a luxury hotel but the staff were extremely friendly, the breakfast was excellent, and it was only few minutes walk out of town. Would definitely stay there again.
  JatLondon
  Lesa meira
 • “Surprisingly delightful”
  Our room was nice and spacious and very very clean. Most of the furniture looked fairly new. The staff was very nice and helpful. Something I found exciting about the Edda hotel chain is that they were all former schools, so the layout of the hotel is a little odd (but fun).
  twopeasonepod
  Lesa meira

Veðrið núna í

 • Hótel Edda er hluti af Flugleiðahótel ehf. sem einnig sjá um rekstur á:
 • Hilton Reykjavík Nordica
 • Ávísun á frábært sumarfrí

  Ávísun á frábært sumarfrí

  12 hótel allan hringinn

 • Tilboð - vaða í ánni

  Hótel Edda

  12 hótel allan hringinn.

  Meira

 • Hótel Edda fáni
 • Stulka med korfu
 • tjodvegurinn

  Hótel Edda um allt land

  Ævintýrin bíða þín

  Meira

Bóka herbergi