4 5 6 7

4 hótel á norður- og austurlandi

Hvert sem leið þín liggur um norður- eða austurland finnur þú alltaf Eddu hótel í nágrenninu, þar sem þú getur staldrað við eða haft bækistöð á meðan þú uppgötvar náttúruperlur landsins.

Við aðstoðum þig við skipulagningu ferðalagsins með áningarstöðum á 4 Eddu hótelum á norður- og austurlandi

 

Yfirlit hótela   eðaBóka núna

Hótel Edda Höfn Í næsta nágrenni við stærsta jökul Evrópu, Vatnajökli. Stutt er að fara í Skaftafell og Jökulsárlón. Lesa meira
Hótel Edda Egilsstaðir Hótel Edda Egilsstöðum er í miðju Fljótsdalshéraði, grösugu og búsældarlegu. Lesa meira
Hótel Edda Stórutjarnir Hótel Edda Stórutjörnum er í alfaraleið og góð bækistöð, enda er afar margt að sjá og skoða í Þingeyjarsýslum. Lesa meira
Hótel Edda Akureyri Höfuðstaður Norðurlands býður upp á flest það sem hugurinn girnist, sögufræg hús, söfn, lystigarð, golfvöll, kaffihús, verslanir og þjónustu. Skammt er í allar helstu náttúruperlur norðan heiða. Stutt ferjusigling er út í Hrísey og byggðasafnið á Dalvík geymir m.a. muni Jóhanns Svarfdælings, hæsta Íslendingsins. Í Kjarnaskógi í útjaðri bæjarins er vinsælt útivistarsvæði Akureyringa. Lesa meira

Gestrisni af gamla skólanum síðan 1961

Frá heimavist til hótels

Saga Edduhótelanna er nánast samofin sögu ferðaþjónustu á Íslandi. Með almennum flugsamgöngum til landsins og bættum efnahag jókst þörfin á þjónustu við ferðafólk hringinn í kring um landið. Við Íslendingar erum vön að bjarga okkur og nýta þá möguleika sem standa til boða. Í þeim anda fæddist sú hugmynd að nýta heimavistarskólana á landsbyggðinni sem hótel yfir sumarmánuðina þegar þeir stóðu auðir. Lesa meira.

Umsagnir

"„A lovely stay at Hotel Edda Akureyri“"
On the ground floor there is a bar and a lounge area with a piano and a TV and a pool table. On each floor there is a sitting room with lovely sofas. Everything is up to par in this hotel. And I will definitely stay there again next time I visit the lovely town of Akureyri.
Regina1965
"“Excellent service!!!!”"
The hotel is very comfortable and has a great view of the mountains. The staff is the best part, they are all really nice people and make you feel like home.
Oscar C
"“Such a great start to my trip”"
it's a great place to stay that is situated after the National Park and a short ride from the Geysir and Gulfoss -- the spa/baths/hot springs next door are an absolute MUST SEE –
DS77771
"“We loved it and we´ll be back again”"
A really practical, clean and comfortable hotel with no fuss, everything we required, bathroom with shower very good and very good dinner and breakfast and not too expensive. Staff extremely friendly and helpful…
David5457
"“Under Eyafjallajokull”"
The most known volcano in the world which blocked lots of flights across the world this year is just behind your window. Hotel is located in the school as all edda hotels. Rooms are spacious, shared bathroom…I recommend this place for every nature lover.
aaroundtheworld
"“Split-level family rooms - best lamb dish in Iceland!”"
The biggest surprice was the hotel restaurant, which we chose only due to lack of other options in the area. The lamb main course was the tendrest, most tasty lamb dish we have ever tasted!!
Bina8
"“Great views”"
This was the best place we stayed in Iceland this year. Our room had a huge window with an amazing view of the fjord.
Andy Nash
"„Exactly what we needed“"
Granted it's not a luxury hotel but the staff were extremely friendly, the breakfast was excellent, and it was only few minutes walk out of town. Would definitely stay there again.
JatLondon
"“Surprisingly delightful”"
Our room was nice and spacious and very very clean. Most of the furniture looked fairly new. The staff was very nice and helpful. Something I found exciting about the Edda hotel chain is that they were all former schools, so the layout of the hotel is a little odd (but fun).
twopeasonepod